Þjónusta
Blómastofa Friðfinns leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum persónulega og faglega þjónustu.
Með þessari heimasíðu erum við að koma enn betur til móts við viðskiptavini okkar með bættri þjónustu.
Blómastofa Friðfinns er fyrst og fremst blómaverslun og leggur metnað sinn í það. Því er reynt að hafa mikið og gott úrval afskorinna blóma, aðalega íslensk ræktuð.
Sími: 553 1099
Netfang: blomabud@blomabud.is
Skype: blomabud.blomastofa
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarfnast aðstoðar þá erum við til þjónustu reiðubúin. Vinsamlegast hafið samband við verslunina eða sendið tölvupóst á netfangið blomabud@blomabud.is og munum við reyna að svara fyrirspurn þinni við fyrsta tækifæri.