Blómin haldast lengur fersk við hátt rakastig. Ef blómin standa í þurru loftslagi ætti að úða þau með vatni einu sinni til tvisvar á dag. Forðast skal að láta blómin standa í trekk því hann veldur rakatapi.