Aðaluppspretta ethylens á heimilum eru ávextir, grænmeti, rotnandi matarleifar og reykingar. Blóm ættu ekki að standa nálægt ávöxtum né grænmeti. Blóm standa lengst þar sem loft er hreint og tært.