Fræðsla
netverslun
  • Skrá sig

Hreinlæti

Gullna reglan er hreinn blómavasi og hreint vatn. Vasa verður að þvo vel með hreingerningarlegi og skola síðan með heitu vatni, til að sporna við örverum.

Örverur í vasa eru fljótar að fjölga sér þegar fersk blóm og vatn koma í vasann. Örverur vaxa hratt og geta stíflað æðar stilksins og lokað þannig fyrir vatnsupptöku, sem orsakar að blómið hneigir sig og visnar. Örverur þrífast vel í næringarríku blómavatni, mettu safa úr blöðum og stilk.

Upplýsingar

Sími: 5531099

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Skype: blomabud.blomastofa

http://beiceland.is/blomastofa-fridfinns